Samkvæmt heimasíðu <a href="
http://www.ruv.is/“ target=”blank“>RÚV</a> eru afnotagjöld á mánuði 2408 kr., sem þýðir að ég fæ nú reinkinga upp á um það bil 28.896 kr. á ári svo ég þarf ekkert að bíða mikið eftir því..
Reyndar er ég frekar mótfallinn afnotagjöldunum, ætti að leggja þetta ríkisbatterí niður og einkavæða Sjónvarpið, væri alveg tilbúinn til að borga fyrir það en hef ekki hlustað á Rás1/2 síðan ég var 16 ára í sveit. Ætlaði bara að benda einstaklingnum sem hóf þessa umræðu að RÚV þarf að halda uppi þjónustu, innlend dagskrárgerð og svoleiðis, sem kostar bara fullt af pening. En þar sem það þykir mikilvægara að bora jarðgöng út um allt land og hafa sendiherra í Japan þá þjáist RÚV, eins og margar aðrar opinberar stofnanir, af miklum peningaskorti. Svo til að komast á núllið þarf annað hvort að hækka tekjur stofnunarinnar.. eða minnka þjónustu.<br><br>Ziaf, er hin versti <a href=”
http://www.hugi.is/deiglan/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=437609&iBoardID=144">hálfviti</a