1) það er ekki hægt að kippa hernum úr írak sísvona. Fyrst verður að tryggja það að írakar geti sjálfir staðið fyrir landvörnum.
2) hvað meinaru að taka á innflytjendamálum? Ertu að meina opna landamærin og vera duglegri í að gefa innflytjendum ríkisborgararétt?
Það myndi ég telja rétta leið BNA til að taka á innflytjendamálum.
Bætt við 28. október 2008 - 17:43
Auk þess sem þetta eru mjög miklir aukahlutir. Sama hvað þér finnst.
Þetta er eins og að bjóða sig fram til alþingis með þau markmið að lögleiða kannabis og aðskilja ríki og kirkju.
Sama hvaða afstöðu menn hafa til þessara efna, þá er ekki hægt að segja annað en þetta séu minni verkefni.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig