Og Adolf Hitler þá ekki heldur? Að fara í stríð útaf engri ástæðu veldur því að hellingur af fólki deyr fyrir afskaplega lítið. Enda hafa margir drepist í Írak. Og það er Bush að kenna. Engum öðrum, Saddam Hussein réðst ekki inní eigið land svo það er Bush að kenna að ráðast inní Írak.
Það er á sama hátt og þú segir pólverjum að kenna að seinni heimstyrjöldin byrjaði af því að Pólverjar neituðu að gefa þjóðverjum Denzig. Og Pólverjar voru líka gyðingahatarar, svo Hitler mátti gera innrás, þetta eru svipuð dæmi. Auðvitað reyna menn að réttlæta innrás í Írak á því að Saddam hafi verið harðstjóri, enn dánartala af hans völdum var þó lægri heldur enn hafa dáið í stríðinu. Þorpið sem hann átti að hafa drepið með efnavopnum voru kúrdar, sem voru á móti stjórn Saddams, og margir þeirra voru uppreisnarmenn, svo ef Bush má drepa mörg þúsund Íraka því einhverjir eru hryðjuverkamenn hlýtur Saddam að mega að gera það, og að mínu mati skiptir engu hvernig hann gerði það. Skil ekki hvað fólk þarf alltaf að gera á sig útaf efnavopnum, síðan hvenær hefur það verið svona hræðilegt að nota gas í hernaði?
Auðvitað var hann harðstjóri og hefur nú kanski engan rétt á því að gera það sem hann gerði, enn þann rétt hefur Bush heldur ekki. Og það er þessi andskotans hræsni sem fer í taugarnar á manni. Auðvitað er það ekkert nýtt að Bandaríkjamenn séu góðu kallarnir, þeir eru það alltaf í hinum vestræna heimi. Það hefur ekki liðið stríð án þess að Bandaríkjamenn og flest allir vestur evrópubúar séu sannfærðir um að Bandaríkjamenn séu Góðir vs Illu.
t.d. Sovíetríkin, Hægri sinnuð stjórn er hentugari að mörgu leyti, enn vinstri er hentug að sumu leyti. Hægri er ekki Gott og vinstri er ekki Vond. Auðvitað héldu bandaríkjamenn það, að þeir væru Góðir á móti Sovíetríkjunum sem voru Vondir. Svo í Víetnam, Bandaríkjamenn góðir, Norður-Víetnam vondir. Írak stríðið fyrra, Bandaríkjamenn góðir, Írakar vondir.
Þetta hefur aðeins einungis átt við, og það var í seinni heimstyrjöld, og þessu hugmynd um að þeir séu ljósið í myrkrum heimi sem mun bægja allri illsku burt er bara einfaldlega enn föst í þeim, og virðist vera föst í þér.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.