Sæl öll,

Einhvern tímann tók ég saman slatta af tilvitnunum í vin okkar allra Peace4all. Það er svo merkilegt margt af því sem kemur upp úr manninum að ég bara varð að safna einhverju af því saman. Nú langar mig að birta smá viðbót við það:

"Ég get ekki nefnt dæmi en rasisminn hefur samt oft skinið hér í gegn [á Huga] .“

”Málfrelsi er ekki eitthvað sem illa innrætt fólk á að fá að hafa.“

”Að rökræða hefur aldrei verið mín sterkasta hlið en ég reyni þó og geri það vonandi ágætlega.“

”Ég þarf ekki að virða neinar skoðanir sem stangast á við landslög, rasismi er bannaður í þjóðfélaginu.“

”Það á að samþykkja mínar greinar eins og aðrar.“

”Ég get nú bara séð það hvernig rasistar fá að vaða uppi núna [á Huga] þótt að kannski einhver eða einhverjir hafi verið bannaðir fyrir löngu síðan.“

”Ég meinti að mér þykir allt í lagi að heilaþvo fólk til að ná mínu fram.“

”[Fjölþjóðleg] samfélög einkennast af fjölbreytni, gleði og ánægju meðan að einsleit samfélög minna helst á arfa án blóma eins og Bubbi orðaði það best.“

”Ég kýs ekki að kalla það heilaþvott að predika eða þá jafnvel heilaþvo fólk.“

”Mér finnst það bara persónulega [að hans málstaður sé réttur], annað get ég ekki sagt og margir eru sammála mér að ég sé að boða réttan málstað.“

”Það má að ég held vera eitthvað á móti fjölmenningu innan vissra marka en röksemdafærsla rasistana sem eru á móti því verður bara veik og ómarkverð vegna þess að þeir geta ekki kennt neinum kynþáttum um neitt og eða sagt að útlendingar verði að aðlagast en ekki villingar í samfélögunum því að þessi ályktun [hjá ESB] (sem ekki er búið að samþykkja enn) bannar alla mismunun.“



Já þessi maður er ”snillingur“ :)
<br><br>Með kveðju,

Hjörtur J.

Flokkur framfarasinna
<A HREF=”http://www.framfarir.net“>www.framfarir.net</A>

”In the beginning of a change, the patriot is a scarce man, brave, hated and scorned. When his cause succeeds, however, the timid join him, for then it costs nothing to be a patriot." -Mark Twain
Með kveðju,