Far þú bara inní bíl Kormákur!
Ísbjörninn aftur heim!
Nú er allt í óvissu um hvernig örlög ísbjarnarins verða en þó er það nokkurnveginn komið á hreint að honum verðir bjargað og þar af leiðandi ekki drepinn. En það er í umræðunni að björninn verði fluttur aftur heim til Grænlands eða fluttur til Danmerkur í dýragarð. Dýragarður er enginn staður fyrir ísbjörn og það felst engin björgun í því. Langbest væri fyrir björninn væri að koma honum aftur heim til síns kynna. Dýragarður s.s fáránleg hugmynd að mínu mati. Hvað finnst ykkur?