Öruglega ekki, þessi stjórnmálamenn þora aldrei að gera neitt því þeir eru svo hræddir um að tapa atkvæðum á einum stað ef að þeir ætla að gera eithvað gott fyrir aðra.
Stórgallað kerfi, maður þyrfti að fara að setjast niður og hugsa upp nýtt stjórnmálakerfi, eithvað sem virkar og er ekki öfgafult, kemur vel fyrir alla. Þá ætti maður kannski að einblína á það að stuðla ekki endilega að velmegun heldur bara halda peningaflæðinu í landinu jöfnu í staðinn fyrir að reyna að græða alltaf meira og meira og meira sem gjörspyllir fólki svo alltof mikið.
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.