Það er ótrúlegt hvernig menn geta veriða að tjá sig um mál sem þeir vita ekkert um. Hér eru menn að slengja fram fullyrðingum um mjög viðkvæmt mál. hér eru menn að verja lækninn, en gleyma því svo að nefnd þriggja sérfræðinga sagði að ekkert væri að manninum. Þengill Oddson er ekki sérfræðingur í æða og taugalækningum, hann er mentaður heimilslæknir. Það má vel vera að Þengill hafi rétt fyrir sér, ég veit það ekki enda þekki ég ekki málið það vel, en ég þekki það betur en flestir eru að tjá sig hér. Þetta sem maðurinn fékk var ekki heilablóðfall, heldur er þetta kallað blæðing í öræð. Flugmenn fara í læknisskoðun á hverju ári fyrir fertugt, 2x á ári eftir fertugt og 4x á ári eftir sextugt. Í hverri af þessari skoðunum getur komið upp að skírteinið sé tekið af mönnum.
Þegar atvinnuréttindin eru tekin af mönnum þá verður að gera það á réttum forsemdum og á réttan hátt. Það á ekki að vera elltast við einhverja móðursýki um flugöryggi sé ógnað, því það er alls ekki rétt.
Menn hér ættu reyna að muna að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Eina leiðin til að tryggja 100% flugöryggi er að fljúga ekki neitt.<br><br>Kveðja
Fresca