Þetta hefur átt sér stað á sama tíma og skósveinar ESB á Íslandi hafa hvatt til innlimunar landsins í ESB. Þessa innlumun hafa þeir stutt með tilvísun til efnahagslegs óstöðugleika.
Í ljósi þess að þessi óstöðugleiki er nú loks að birtast eftir 15 ár frá því að efnahagskerfi okkar alþjóðavæddist, en á sama tíma og ESB skósveinarnir hafa sannfærst um að enginn önnur leið sé að koma landinu undir ESB, en efnahagslegur hræðsluáróður, hljóta menn að renna sterklega í grun að um sé að ræða undirróðursaðgerðir 5. herdeildar ESB skósveina.
Eða allavega er það ekki alveg út í hött. Nú þarf bara að rannsaka pólítísk tengls þeirra sem verða fangelsaðir fyrir að ráðast á Ísland með efnahagslegum árásaraðgerðum.
Örn drekkr, undarn