Sumir vilja meina að kreppan mikla hafi verið af völdum nokkura auðmanna sem byrju að selja eignir upp úr þurru og ollið niðursveiflunni. Síðan komu þeir inn aftur á markaðinn og keyptu allt sem hægt var. bara business.
Þetta er rangt.Af hverju ættu auðmenn að selja eignir að valda niðursveiflu? Kreppan mikla var af því að ríkið prentaði of mikið af peningum sem truflaði markaðinn.Kreppur verða til af því að markaðurinn þarf að leiðrétta sig vegna of mikilla ríkiafskipta.
Sovíetríkjunum gekk alltaf illa en sammt sem áður fundu þau ekki fyrir áhrifum kreppunar, ekki að segja að þeim hafi gengið vel en það er góður punktur að þeir hafi ekkert fundið fyrir kreppunni.
Það er ekki góður punktur af því að ástæðan fyrir því að þeir fundu ekki fyrir kreppunni er einnig ástæðan fyrir því að þeim gekk ömurlega í efnahagsmálum.Þrátt fyrir kreppuna þá voru samt betri lífsgæði í bandaríkjunum árið 1929 heldur en í Sovíeríkjunum.