Í korki hérna á /deiglan vitnar maður í Hróa hött þegar hann lýsir kommúnisma.
En sú er ekki raunin. Hrói höttur var ekki sósíalisti eða kommúnisti.
Ef eitthvað er var hann kapítalisti og frjálshyggjumaður. Hann stal ekki frá þeim ríku heldur stal hann frá þeim sem lögðu skatt. Hann stal af fógetanum sem var að skattsvelta þjóðina.
Það er ekki kommúnismi heldur einmitt andhverfa hans
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig