Ég nota lýkingu úr náttúrunni til að lýsa stöðunni hjá Sjálfstæðisflokksins í borgarmálunum, Villi er særða forystuljónið sem ekki er víst að nái sér af sárum sýnum og félagi hans Óli er ansi veikur fyrir og ungu ljónin bíða eftir að slást um forystuna.
En það er annað sem mér sem andstæðingi flugvallarinns (Af hverju ætti herflugvöllur sem var skyndiákvörðun að vera þarna lengur ?) athyglivert er að þessir nýju forystumenn í Borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna virðast vera sammála mér. Bæði Gísli Marteinn og hvað hún heytir sem var í Kastljósi í kvöld virðast bæði vilja flugvöllin burt og þarmeð í andstöðu við hinn “Gráa manninn” (Óla) og sammála andstæðingunum og hver veit nema að að góð samvinna komist á þegar búið er að koma þessum mygluðu tvímenningum (Óla og Villa)út af sviðinu.
Mér lýst vel á framtíðina af þessu leiti.