Þetta er þanning að ég misti bílprófið fyrir ölvunar akstur og ég skal alveg sætta mig við.
Borgaði mína sekt eins og allir aðrir og er þá ekki buinn að vera keyra.
Svo er farið að lýða að því að ég sé að fara fá það aftur og er þá buinn að heyra um þetta námskeið sem þarf að taka, ég hringi og kemst að því að þetta er bara haldið í Reykjavík!!!! og að það þurfu að mæta 5x með viku millibili ?!! hvern anskotan er fólk að pæla ? ég á heima lengst i burtu og flugfar kostar ca 20 kall fyrir mig ! ég er í skóla og vinnu og getur verið erfit að skreppa burtu heilan dag !!!
Þetta er bara órétlæti !! núna er fólk að fara seigja “þér var nær að keyra fullur” en hvað um fólk sem keyrir fullt i reykjavík ?! það þarf ekki að borga 100 þús kalli meira !!! ég þarf þess !! þetta er mismunun á hæsta stigi !!!
Þroskaheft lög, þetta væri í lagi ef þetta væri haldið hérna einhverstaðar ! en bara i rvk !!
Það hugsa allir bara um höfuðborgina en það á fólk líka heima annarsstaðar !!! :@
Í alvöru ? ég meina !