þú ert eign foreldra þinna/forráðamanna þangað til þú ert orðinn átján…
ég var líka svona sem krakki langaði að flytja út og segja mig úr fjölskyldunni og gekk um með jthm displey mynd og fjólublátt hár og hótaði öllu illu… svo um leið og ég var nógu gamall til þess að geta hætt að vera partur af fjölskyldu minni, þá var ég svo heppinn að vera búinn að þroskast uppúr því að vera ímó krakki, og fattaði að foreldrar mínir eru búnir að eyða miklum tíma og peningum í mig og það minnsta sem ég get gert er að “cut them some slack”
Bætt við 18. desember 2007 - 12:21
en já… ef þú ert á réttri kennitölu, þá ertu nítján ára og ekki lengur undir valdi fjölskyldu þinnar lagalega séð og getur gert hvað sem þú vilt… skipt um símanúmer og flutt í annann bæ og skilið eftir miða sem stendur á “hey.. látið mig vera lágkúrulegu kjötpokar” og farið svo að vinna í álveri… eða eikkað…