Sigfinnur
Hver var eiginlega að kalla á mig? Seg þú mér.
Ég hefði orðað spurninguna: “…þegar einhver kallaði…”, ef ég hefði verið að beina spurninguni að liðnum atburði sem hefði gerst.
En þar sem ég var ekki að því, heldur spyrja spurningu miðað við gefnar aðstæður sem ég gaf mér, þá ákvað ég að orða spurninguna svona:
lucifersam
Kommon, og þú pottþétt heyrnarlaus, • ef þú heyrir ekki þegar einhver • kallar á þig?…
Sigfinnur
Já, svona 99 % af íslensku þjóðinni hefur húmor fyrir þessu, þannig að þú ert einn af þeim örfáu sem hafa ekki húmor fyrir þessu,
Enda hef ég ekkert verið að halda öðru fram, og ekki einu sinni dottið það í hug að reikna út eða fynna prósentuhlutfall þeirra sem hafa húmor fyrir þessu, af allri þjóðinni.
Sigfinnur
Svo segir maður skopskyn, en ekki skopskin.
Þakka þér, ekki láta þér bregða þótt það læðist inn fleiri stafsetningarvillur, ég er lesblindur og á því erfitt með að stafsetja, þrátt fyrir að hafa viðleitni til þess.
Bætt við 13. desember 2007 - 19:46 "…og á því erfitt með að stafsetja
[*rétt]“
”…Ég hefði orðað spurninguna: "…þegar
[*þú heyrðir ekki, þegar] einhver kallaði…“,…”