Rosalega er maður orðin þreyttur á því að Þessi nýja borgarstjórn Reykjavíkur sé alltaf að banna eitthvað sem engum gerir mein og gerir bara fullt að fólki gott.
Þau voru að banna nektarstaði í Reykjavík tilhvers?
Er ekki altílagi fyrir einhverja graða kalla að fara þarna og fá eitthvað út úr þessu?
Sjálfur þá er góður vinur minn með konu sem vinnur á nektarstað(í Reykjavík) og henni líkar frábærlega, annars gæti hún hætt það er enginn neyddur til að vinna þarna.
Hún er óð út í stjórnina, ekki skrítið rekinn úr sínu draumajobbi engum til góðs.
Þetta er ósköp sorlegt að sjá þessa sorglegu borgarstjórn sem virðast bara vera kjánar, sérstaklega smábarnið hann Dag B. Eggertsson.
En allavega greiddu sjálfstæðismenn atkvæði gegn þessu (Lengi lifi Sjálfstæðisflokkurinn!)
Það sýnist mér vera eiginlega eini flokkurinn sem er ekki alltaf að segja fólki til og banna eitthvað sem er engum til góðs.
Hvet ykkur aldrei að kjósa þessa samfylkingar og vinstri græna lið, sem mér sýnist alltaf vera að takmarka okkar frelsi.