Það er enginn tollur á imac heldur bara einfaldlega virðisaukaskattur
finnst frekar erfitt að fara og skrifa undir einhvern undirskriftarlista þegar að þeir sem eru að kynna hann eru ekki betur að sér varðandi þessi mál og að kalla þetta itoll finnst mér vera einfaldlega fáranlegt
ef að ég er ósáttur við tolla og vörugjöld á t.d. pallbílum og nýti mér þau rök að menn séu að versla sér dodge 3500, ford f 350 bíla o.s.f. til að komast í aðra tollfloka og nota þetta svo sem fjölskyldubíla þegar þeir gætu auðveldlega keyrt minni bíl, mengað minna og verið fyrirferðarminni í umferðinni á ég að fara að kalla þetta toyotutoll ?
mér finnst öll þessi umræða vera einfaldlega á röngu plani og menn ættu miklu frekar að hugsa útí það hvaðan pressan fyrir því að þessi tollur var settur á kom og hvert peningarnir fara ?
leggjum einfaldlega niður kasettusjóð sem að þið greiðið í þegar að þið kaupið óskrifaða geisladiska,dvd diska mp3 og mp4 spilara ásamt fleirri vörum
legg til að menn geri sér ferð inná blog Dr. Gunna this.is/drgunni og lesi þar frásögu hans af samskiptum hans við stef og þá peninga sem að hann fékk útúr kasettusjóði fyrir prumpulagið