Mér finnst að við ættum að seinka öllum klukkum á Íslandi um eina klukkustund. Ástæðan er sú að við vöknum alltaf upp við myrkur. Við erum ekki einu sinni á Greenwich tímabeltinu og þriðja er sú að mig langar að vakna seinna.

Endilega koma með ástæðu af hverju ætti ekki að gera þetta og líka endilega segja ég styð þetta hjá þér.

Hér er síðan time zone map af jörðinni.
http://www.tandilnet.com/Turismo/zones.gif