Þau eru alltaf í umræðu í þjóðsfélaginu.
Ef ég gef mér það að þessi forsend sé sönn, þá sé ég ekki hvers vegna ætti að banna umræður hér á deigluni um trúmál.
Mig þætti það rökréttara að banna trúmál, hér á deiglunni. Ef það væri
aldrei umræða um slíkt í þjóðfélaginu. Þar sem deiglan er einmitt vettvangur umræðu sem er á milli tannana á fólki í þjóðfélaginu.
Bætt við 20. september 2007 - 20:55 Til þess að útskýra aðeins.
1) Við erum báðir sammála að trúarbragðaumræður eiga rétt á sér hér. Þar sem þær eru oft í umræðuni í þjóðfélaginu.
2) Ég sagði “/Myndasögur”, til þess að sýna fólki og stjórnendum fram á það, að hverskyns umræða sem á sér stað í þjóðfélaginu, má í langflestum tilfellum flokka í annarskonar hópa. Samanber, þessi korkur tengist myndasögum, hann tengist trúmálum og jafnvel mætti koma með heimspekilegar vangaveltur útfrá honum.
Sem sagt, þegar ég skrifaði fyrsta svarið, var þetta ekki gagnrýni á þig, heldur nýju reglurnar hér á deigluni.