Á Íslandi eru fjölmiðlar svo fáliðaðir og fjárhagslega sveltir að fréttamenn þurfa oft að skrifa 4-5 fréttir á dag!

Það er engin rannsóknarvinna í boði. Hvorki í sjónvarpi, útvarpi né blöðum. Einfaldlega fjárhagslega ómögulegt (með mjög fáum undantekningum)

Í erlendum dagblöðum sem dæmi er sami fréttamaðurinn oft að vinna að sömu fréttinni í marga daga og vikur!

Svo finnst okkur skrýtið að spilling sé við líði og þingmenn ofl komist upp með það! Yfirleitt í viðtölum í sjónvarpi og blöðum er talað við einn til 2 aðila og málið er dautt…ekki nema það sé þeim mun stærra þá er skrifað um það í nokkura daga meðan það er heitt og um leið og annað kemur og vekur nýja athygli fer eldra málið ,,ofan í skúffu"!

Hvað er tildæmis að frétta af Árna Johnsen og hvað gerði Sharon strax eftir 11.sept!!!

kv
Gummi G