http://www.hugi.is/deiglan/threads.php?page=view&contentId=5163837 Hvernig umræða þróast á korkum innan áhugamálsins er einfaldlega vegna þess hversu vítt þetta umræðuefni er.
En hvað á að gera, útiloka raunsæjar umræðuna um trúarbrögð því að hún gæti þróast út í spekuleríngar um tilvist Guðs ?
Og hvert eiga þá raunsæju umræðurnar að fara ?
Kynlífsskandall stjórnmálamanna skal að mínu mati vera á deiglunni, enda þó skandallinn sé kynlíf. Þá er málið sjálft sjaldnast um kynlífið heldur manninn.
Og ég dansa ekkert eins og kerling takk fyrir ;)
Þú hefur point, ekki gott point samt. Ekki raunsætt point,
Mörkin eru mjög ljós á sumum áhugamálum, eins og körfubolti & fótbolti eða Call of Duty & Half Life…
En þegar það kemur að jafn víðfemnu áhugamáli og deiglan í raun er. Þá eru mörkin ekki eins ljós, stjórnmál & trúarbrögð & jafnvel peningamál eiga heima hér þrátt fyrir ákveðin áhugamál um þau.
En er það slæmt ?
Er eitthvað slæmt við það að hafa eitt svona víðfemt áhugamál ?
Líttu á tilveruna, hvar eru mörkin þar ? Eða sorp…