já, það er rétt hjá þér
ég hlýt að gera það og ég geri það og hef alltaf gert…
í rökræðum tekur fólk mið af rökfærslum annara og flestir meta rökhæfileika einstaklinga út frá almennum viðmiðum
þá ég ég ekki að tala um út á hvað skoðanir þeirra ganga, en frekar að tala um hvernig þeir rökstyðja…..
og þeir sem rökstyðja með öðrum þankagangi en almennt er notaður, lenda oftast í því að rök þeirra eru metin minna, og þar af leiðandi er minna mark tekið á skoðunum þeirra
ég átta mig reyndar ekki á ummælum þínum því að ég lagði aldrei til að peace4all eð aðrir hefðu ekki rétt til að tjá sig um hugarefni sín.
en ég skal taka dæmi um rök sem almennt eru virt í okkar samfélagi annars vegar, og hins vegar rök sem ekki fá mikinn hljómgrunn.
1)
spurt er:
Af hverju kaust þú sjálfstæðisflokkinn, en ekki samfylkinguna?
svarað:
Vegna þess að mér fannst þeirra stjórnarseta hafa skilað árangri?
2)
spurt er:
Af hverju kaust þú sjálfstæðisflokkinn, en ekki samfylkinguna?
svarað:
af því að ég tel að samfylkingin sé send frá kölska til þess að leggja mannkynið í ánauð og fyrsta skrefið er ísland?
Spurt er um hið sama, en rökfærslurnar bera misjafnlega mikið vægi í augum hins “almenna borgara”
þrátt fyrir að peace4all hafi fullan rétt á að tjá sig um skoðanir sínar og ég virði rétt hans til að tjá sig, þá segir ekkert að ég þurfi að virða skoðanir hans, né hvorki hann mínar.
ég er líka hættur að taka mark á honum, sem alvarlega þenkjandi huganotanda, … tel bara að hann sé hugari að spinna upp bull til að stuða alla upp….. einfaldlega vegna þess að ég hef sjaldan séð nokkurn mann mæla af jafn mikilli þröngsýnni, öfgastefnu og fordómum……. nema kannski vilmar…
ég myndi jafnvel ekki gera “frelsaða” liðinu það að bera hann saman við þá
<br><br>p.s. ég mæli lög