Ha? Þeir sem framleiða “hjól” í drápstæki eru jafn ábyrgir og þeir sem framleiða ál í flugskeyti.
Nákvæmlega. Rétt eins og vasahnífaframleiðandi er ábyrgur fyrir því að selja skátaforingja kassa af vasahnífum þar sem innihalds umrædd kassa var notað til að rista lítið dýr á hol af ungum skáta. Eða þá sá aðili sem framleiddi málminn í blaðinu. Eða, já, skaffaði orkuna í ferlið.
Það sem ég á við er það að það er fáránlegt að halda því fram að ræturnar beri ábyrgð á því hvort laufin séu ormétin eða ekki.
Ég er engu nær.
Rio Tinto er ekki Alcan, Alcan er ekki Rio Tinto. Það hefur ekki verið gengið frá neinu til að svo sé.