Margir halda því statt og stöðugt fram að ríkisstjórn Bandaríkjanna og herinn þar í landi sé í samskiptum við geimverur í leynilegu herstöðinni Area 51 í Nevadafylki, en þær eiga að hafa aðstoðað þá með tækni og þekkingu sem þeir hafa svo notað í hernaði. En svo kom það upp nú árið 1996 að dularfullur maður sem kallar sig “Victor” og vill ekki koma fram í opinberlega afritaði myndband af ‘viðtali við geimveru’ og smyglaði út úr herstöðinni. Þetta ku eflaust hljóma heimskulega í eyrum margra þar á meðal mínum eyrum, en skemmtilegt myndskeið þrátt fyrir allt.
Fyrsti hluti:
http://www.youtube.com/watch?v=3G4KnhYuWD8Og svo fram eftir götunum, glöggir hugarar ættu að finna hluta tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex og sjö í hliðartenglunum.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,