Núna er ég bara að tala um keflavík, bara að taka það fram áður en ég byrja.
Í keflavík er allt moooorandi í pólverjum, ég var t.d. að labba hafnargötuna núna í gær var það og það komu 20-30 pólverjar í hjörð niður götuna..
svo eru þeir að vinna í búðum, tala litla sem enga íslensku, og skilja ekki orð af því sem maður seigjir.
það er líka verið að sækja´þá til polands og koma með þá hingað til að vinna því að þeir vinna fyrir svo lág laun.
en það er ekkert verið að spá í því þegar þeir eru búnir að vinna ádaginn.
svo margir af þessum mömmum (flest allt karlmenn fyrir iðnaðarvinnuna) eru að hanga á hafnargötunni á kvöldin, mest fyrir framan 10 11 og eru að reyna við stelpur á aldur við mig (ég er 14 ára)
Þeir senda allan peninginn sem þeir fá útborgað og senda það til polands og róta svo í ruslatunnum og veiða sér mat á bryggjunni…það er í alvöru stórt hverfi hérna sem þurfti að ´læsa hjá sér ruslatunnunum svo það væri ekki verið að róta í þeim.
ég viet að þetta hljómar ekki neitt alltof slæmt en þetta er miklu verra en hægt er að lýsa…
ég veit það líka að ég er bara 14 ára og ég veit að það er ungt en ég má allveg hafa skoðun á þessu því að ég þarf að búa með þessu .
Svo er var pabbi að tala um að flía bæjinn þegar álverið kemur því pólverjanir eiga eftir að taka yfir bænum því íslendinganir flytja inn fleiri pólverja til að vinna í álverinu í helguvík.
er þetta eðlilegt ?
hluti af þessu er líklegast gelgjustælar í mér en þetta er ömurlegt.
ég vil líka bara taka það fram, að ég hef ekkert á móti pólverjum. Alls ekkert á móti þeim sem koma hingað til að búa hérna. Ekki miskilja mig með það, ég er bara að tala um stóran hluta þessa manna sem koma hingað.
Ég myndi svosem allveg þyggja að fá ekki alltof mörg skítköst.
Bætt við 26. júní 2007 - 20:06
já vildi bara að taka það fram að pabbi talaði um að það ætti að flitja eitthvað í kringum 100 pólverja hingað.
hann vinnur á flugvellinum og fær að vita ýmilsegt þar sem hann er hátt staddur þa