Nú hefur Pútín, forseti Rússlands, hótað að beina rússneskum eldflaugum að skotmörkum í Evrópu ef bandaríkjamenn halda áfram með að byggja upp eldflaugavarnarkerfi þar.

http://mbl.is/mm/frettir/myndskeid.html?file_id=18528

Held að samskiptin á milli Rússlands og BNA sé alveg við það að fara úr böndunum og mér lýst ekkert á blikuna ef BNA menn láta verða af því að reisa Ratsjárstöðvar í Póllandi og Eldflaugaskotpalla í, að mig minnir, Tékklandi.

En hvað finnst ykkur, haldið þið að nýtt kalst strýð sé í uppsiglingu?