Stjórnin hélt meirihluta með einum þingmanni,
Kaffibandalagið er úr sögunni.
R lista stjórn ómöguleg, (framsókn og vg hatast of mikið)
Samfylkingin & sjálfstæðir? (Pólitískt sjálfsmorð fyrir samfylkinguna?)
Sjálfstæðir & Framsókn-núverandi stjórn(Framsókn mundi hugsanlega hverfa …)
Nú byrjar spennan,
Ég glápti á þetta frá 5-enda
Best fannst mér að Jón Sigurðsson formaður B komst ekki inn, sem útilokar nánast stjórnarmyndun B & D
Flottur sigur hjá VG þó D hafi ekki verið sigurminni…
Leiðinlegt fyrir S, sama hvað skoðanakannanir síðustu mánuði hafa sagt þá er þetta engin sigur heldur afturhvarf (nákvæmlega sama fylgi og 99')
Jæja, hverjar eru ykkar hugmyndir ?