Hlæjilegt, í ljósi þess hvað stórfyrirtæki í samvinnu við ríkið komast upp með.
Svo kemur bara í ljós hvort það sé satt hjá Ómari hvort hann hafi öll tilskilin leyfi og heimildir.
Annars, miðað við myndirnar sem ég hef séð af þessari flugbraut, þá þykir mér afar sennilegt að náttúruverndarsamtök hafi ekki fordæmt þetta, í ljósi þess að þetta eru (allavegana á myndunum sem ég hef séð og sögn Ómars) sléttir melar.
Og melar lyftast og mótast með frostlyftingum í jörðu. Og verða sem ósnortir að nýju, á hverju ári.