Þetta er vel þekkt í Nemóníu. Það hefur komið fyrir að fólk detti ofan í opnar hveraholur sem skyndilega hafa opnast fyrir framan þau og skyndivöxtur trjáa hefur stundum valdið hússkemmdum.
Ég spyr. Fengu þeir strætóinn gefins og hvaðan kemur peningurinn til að laga malbikið, bæði þar sem hverinn er og þar sem gaffallinn og hnífurinn skerst oní…
Hvaðan kemur peningurinn fyrir fólkið sem þurfti að vinna við að sjá um þessa sýningu, stoppa umferð og hafa hemil á fólki á meðan risarnir ráfuðu um.
Ef ég byggi í RVK mundi ég vilja svör því ef þetta væri minn peningurinn mundi ég vekja athygli á helvítis sóuninni!
frekar enn að sóa pening í þetta ætti að laga helvítis veginn milli tveggja bæja sem ég keyri oft á milli, malbikið á 2 kílómetrum er eins og að keyra á möl, sem er frekar óþægilegt á 90.
kanski einhver geti fundið betri not fyrir peningana enn þetta, enn a.m.k. eru engin not verri enn að skemma skóda, gera gat á bílastæði og búa til gervi gosbrunn og laga hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..