ég var inn á http://www.framsokn.is/stefnan/ aðlesa stefnu framsóknarflokksins og rak augun í þetta…
VIII. Náttúrugæði
Við viljum skynsamlega og sjálfbæra nýtingu á gæðum jarðar sem skaði ekki hagsmuni komandi kynslóða. Við teljum að allar innlendar náttúruauðlindir skuli óskorað lúta íslenskri stjórn.
ég sé ekki betur að þeir vilja virkja ALLAR auðlindir landsins, enda hefur maður heyrt að fyrirhuguð álver munu taka alla virkjanlega orku á landinu, ætlum við að láta þetta ganga yfir okkur?!!