jæja, ég hef verið að vellta fyrir mér afhverju peningarnir sem að ríkið græddi á einkavæðingu símans eygi að vera eytt í þetta hátæknisjúkrahús.
jú þetta sjúkrahús lúkkar helvíti vel og ríkið heldur líklega að fyrst að það lúkki svo helvíti tight þá eygi allir læknar og hjúkkur og stöff að vilja vinna þar.
heilbrigðiskerfi íslands hefur farið í rassgat vegna lágra launa hjúkrunnarfræðinga og það er oft betur stætt í skúringum á spítölunum en í hjúkrunnar vinnu
í staðin fyrir að byggja þetta helvítis fancy sjúkrahús með glerveggjum og leisersjói væri hægt að hækka laun hjúkrunnarfræðinga og lækna til þess að bæta heilbrigðiskerfið,
það er eins og að fólk haldi að það sé auðveldara að halda öðru fólki á lífi, endurhæfa það og lækna í flottri byggingu, með nær ferkílómeter af glerveggjum og á það mörgum hæðum að það verður bara vesen að umgangast helvítis húsið
þetta á auðvitað eftir að kosta ríkið allann helvítis peninginn sem að það græddi á sölu símans og þá hugsar fólk … hey gerum fancy lúkkin sjúkrahús það hjálpar sjitt mikið… allavegana mikið meira en að bæta samgöngur and stuff og hækka laun hjúkrunnarfólks jááá
takk fyrir þessa yndislega tilgangslausu lesningu sem að skifuð var í stundarbrjálæði