Ég er vitlaus. Getur einhver sagt mér hvort það séu einhver lög sem segja til um neyslualdur áfengis? Mér hefur bara tekist að finna lög um kaup og sölu.
Ég held að foreldri megi nú alveg skeinka barni sínu áfengi án þess að það sé brot á lögum.
Einnig drekkum við vín við fermingu.
En lög um drykkju á almannafæri eru hinsvegar vel skilgreind svo ef þú þykist ætla að snúa á lögguna og segja “ég má alveg drekka.” þá verður þú “ownaður” :)
Það eru lög um að börn undir lögaldri megi ekki neyta áfengis en ef þú ert orðinn 18 ára þá máttu drekka hann samt ekki á almannafæri og þú mátt ekki taka við honum neins staðar. Segir sig sjálft að þú megir ekki drekka bjór sem stendur á borði við hliðin á því það er annar glæpur í sjálfu sér.
Nokkuð viss að það standi ekki að menn á aldrinum 18-21 megi ekki neita þess en aðrar reglur eru til.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
Ef þú ert undir tvírugu þá er þetta nákvæmlega eins og öll önnur vímuefni. Þú mátt ekki fá afhent, ekki eiga, flytja inn eða gera neitt annað þannig séð en neysla þess er ekki bönnuð.
Þannig að þú mátt vera ölvaður og þú mátt vera í einhverri annarri vímu samkvæmt lögum
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..