Ertu að meina nýju yfirmennirnir? Það er bara gaurar sem hafa meiri reynslu í Írak sem komu í staðinn fyrir gaura sem voru reknir. Hækkaðir í tign. Ekki að það segjir neitt fyrir okkur en hann hefur bullandi trú á þeim sagði hann.
Ófriðurin munn ekki vera stoppaður á þennan hátt.
Það er mjög líklega rétt hjá þér en það er ekki hundrað prósent öruggt. McCain heldur því ekki fram og byggir forsetaframboð sitt mikið á þessum orðum sínum.
Sjálfur er ég sammála þér enda ekkert nema rökrétt. Ég er samt ekki einn af þeim sem kennir Bandaríkjamönnum um allt ástandið þarna. Hvernig áttu þeir að vita að það væru virkilega til svona þroskaheftir múslimar þarna. Ég meina þetta er jafn heimskulegt og ástandið á Írlandi, kaþólikkar gegn mótmælendum, nema það er nokkrum stigum fyrir ofan það í öfgum. Þessir gaurar sjá ekki múslima heldur sjá þeir súnníta og síata á meðan flestir Írakar sjá hinsvegar einungis múslima.
Þvílíkar þjóðernishreinsanir í gangi og hægt að líkja þessu við Sarajevo.
Finnst samt full hart að kenna Bandaríkjunum um allt enda eru þeir að gera hvað sem þeir geta til þess að stöðva þetta. Þeir hafa hinsvegar sýnt heiminum fram á það, þó að gjaldið hafi verið hátt, hve mikið er til af þessum brjáluðum öfgamúslimum.
Ég var ekkert á móti innrásinni sjálfri en ég er alveg sammála um að draga eigi herinn í burtu því þetta er mál sem Írakarnir verða að leysa sjálfir en NATO eiga örugglega eftir að blanda sér inn í þetta eftir nokkur ár þegar hálf þjóðin stendur eftir.