Sæll Ingvar, var að lesa mér til um Aquanetworld og hef komist að því að þetta er pottþétt Pyramid Scheme.
http://www.dsa.org/aboutselling/consumer/index.cfm?fuseaction=pyramidhttp://en.wikipedia.org/wiki/Pyramid_schemeBasically, þá er þetta bara happdrætti eins og segir á wikipedia en sama hvað, þá tapa um 88% fjárfestar ÖLLUM peningunum sem þeir hafa fjárfest í –>
http://en.wikipedia.org/wiki/Image:Pyramid8BallFull.svg.Þeir sem eru hinsvegar efst í pýramídanum enda uppi í gróða, en það eru ekki nema um 11% samkvæmt myndinni.
Lesley Agustsson - Breti sem býr á Íslandi btw, ásakar m.a. Aquanetworld fyrir svindl –>
http://lists.indymedia.org/pipermail/imc-cyprus/2006-April/0428-rp.htmlMark Ashley Wells (stofnandi Aquanetworld) hefur líka verið ásakaður fyrir svindl, enda gufaði hann gjörsamlega upp þegar að hann var kominn með nógu marga meðlimi sem að leiddi til meiri peninga fyrir hann á meðan að fjöldi manns var í feitum mínus.
Meira áhugavert efni –>
http://mannlif.is/ordromur/nr/290Feitt svindl!
P.S. Fór á kynningu hjá þessu fyrirtæki (því félagi minn vinnur víst þarna ;/)
Talaði við forstjórann og það er margt sem að stendur hér… –>
http://www.dsa.org/aboutselling/consumer/index.cfm?fuseaction=pyramid…sem að já, einkennir svik og pretti pyramid scheme based fyrirtæki.
Bætt við 18. apríl 2007 - 13:40 Hmm, myndin virkar greinilega ekki en hana má sjá í
http://en.wikipedia.org/wiki/Pyramid_scheme greininni (allar myndirnar þarna eru svipaðar en ég átti við þá neðstu).