nei þetta er alls ekki málið sem þessir fyrir ofan eru að segja….
horfum bara á hvað er að gerast í nágrannalöndum okkar…
við verðum að vera ábyrg og vera með einhvað system sem tekur á móti fólkinu, fræðslu og ekki síst húsnæði, það þýðir ekki að hleypa inn fólki og svo er einginn staður fyrir það að búa, við verðum að læra af mistökum nágranna okkar og reyna eins og við getum að koma í veg fyrir að þetta fólk einángrist og myndi yndirstétt…
líka þegar flóki er hleypt inn er ekki back up tékk gert.. við erum að hleypa inn fólki með langa sakaskrá..
það að opna landamærin algerlega finnst líka mörgum afleitt, að hafa eingin takmörk…
ástralir eru mjög klárir í þessu þeir taka fólk með menntn framm yfir þá sem hafa einga..
en samt sem áður á fólk að geta valið þann stað sem það vill búa á.. við viljum sjálf geta búið erlendis….
eins og staðan er núna er ekkert eftirlit á þessu, við viljum bara að þetta sé gert á ábyrgan hátt….
fólk getur ekki neitað fyrir það sem er að gerast á hinum norðurlöndunum, og við verðum að reyna að koma í veg fyrir það að þetta gerist hér líka… og þar eru málin ekki atvinna, langt í frá..