Jæja nú er búið að lögleiða bæði kaup og sölu vændis á Íslandi og ég finn fyrir mikilli þörf til að heira skoðanir allra á þessu. Hvað segir þú? Með eða á móti?

Sjálfur er ég mjög hlintur lögleiðingu vændis og fagna þessari ákvörðun. Ég tel að ef rétt sé staðið að þessu geti þetta aðeins verið gott fyrir samfélagið. Bæði vegna þess að þetta vendar þær konur sem stunda þetta og vegna þess að það að hafa stjórn á sínum eigin líkama er eitt af grundvallar atriðum persónulegs frelsis.

Mér stuðning hef ég sjónvarpsþáttin Penn & Teller: Bullshit! þáttur 2 í 4 seríu
Þáttin má m.a finna HÉRhttp://alloftv.net/index.php?content=episodes&show=193&season=4&epID=8933

Bætt við 20. mars 2007 - 01:49
damn, sorry linkurinn er í rugli. Þið neiðist þá til að copy/paste-a
kveðja