ég býst við að þú hafir ætlað að svara einhverju öðru eða misskilið svar mitt.
hann er langt frá því að vera kjánalega þenkjandi helfur mjög klókur einstaklingur, greinilega vel upplýstur og fróður um það sem hann kýs að tjá sig um. Eitthvað sem ég og flestir aðrir hugarar ættu að tileinka sér.
greinilega einbúi sem þarf ekki að taka ábyrgð á neinu.
hægri sinnaðir öfgamenn eru kjánalega þennkjandi að mínum dómi,að benda á rökvilluskýringar vantrúar dæma sig sjálfar.hann er klókur að ræða málin almennt en hefur iðulega rangt fyrir sér.
persónulega held ég að maðurinn hafi haft gaman að koma með óvinsæla málstaði og færa rök fyrir þeim vitandi vits að honum yrði svarað… hann hefur haft mikinn tíma aflögu því hann svaraði fólki sem hann gat svarað trekk í trekk í trekk í umræðunum og fylgdist því vel með… kannski hefur hann ekki tíma til að hanga hérna lengur… maður tekur eftir að flest sem hann lét út úr sér var óvinsælt
Enda er ríkjandi andúð á Ísrael, Bandaríkjunum og frjálshyggju á íslandi.
allt of margir halda að þeir séu “öðruvísi” þegar þeir hata bandaríkinn og eru á móti ísrael sem eru alltaf að slátra palestínumönnum í stað þess að horfa á heildarmyndina.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig
flestir með óvinsælar skoðanir halda þeim fyrir sjálfa sig þar til þeir komast í hóp sem er sama sinnis… ekki hann… hann virtist hafa gaman af athyglinni… annars hef ég svosem ekki hitt neinn sem heldur sig “öðruvísi” með þessar ríkjandi hugsani
ég var ekki að banna manninum að tjá sig… ef ég væri á móti því að hann gerði það hefði ég sagt honum það sjálfum ég var einungis að segja hvað fólk gerir yfirleitt með óvinsælar skoðanir og hvernig hann fer ekki eftir hinu hefðbundna mynstri… og tel líklegt að hann hafi gert það athyginnar vegna punktur
ef þú hefur lesið eitthvað annað úr mínum skrifum tek ég enga ábyrgð á því og þú verður bara að eiga það við sjálfan þig
þú mátt halda það. Ég held hann hafi einmitt frekar fengið athygli fyrir það að vera með aðrar skoðanir, ekki það að hann hafi verið að leita eftir henni.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig
Hann hefur kannski trúað eigin rugli og heimsótt Írak til að skoða uppbygginguna?
Annars er þetta bara fínt svona. Umræðan er í miklum blóma hér enda fer nú ekki hver einasta umræða í rugl um að selja eigi spítalana og þeir sem eigi ekki fyrir sjúkratryggingu geti bara verið svekktir yfir eigin rugli og það er ekki hans vandamál eða whatever.
hmm ekkert sérstaklega, enda er þetta bara fráleit umræða. :) Norræna velferðarsamfélagið er það fullkomnasta í heimi og þannig er nú það. En það er svosem hægt að ræða það í sérstakri umræðu en ekki vera með þráðarrán útum allt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..