Heyrði af því í fréttum stöðvar 2 í dag um stofnun félags þeirra sem urðu fyrir ofbeldi í Breiðuvík og á öðrum Unglingaheimilum á 4-7 áratug seinustu aldar, allt í fínu með það. En síðan kemur fram í fréttinni að þetta sé gert í samstarfi við fossvogskirkju (ekki alveg viss hvaða kirkja þetta var en minnir að það hafi verið fossvogs) og að skipulagning félagsins.
Þetta er augljóslega gróf mismunun á þeim einstaklingum sem eru ekki kristnir og stjórnvöld ættu að skammast sín að hafa ekki fyrir löngu (eða strax og þetta mál kom upp á yfirborðið) að hafa veitt þeim einstaklingum sem urðu fyrir þessu ofbeldi, sálfræðilega hjálp af faglærðum einstaklingum, en ekki eitthverjum prestum sem eru hugsanlega vanhæfir!