Í mörgum grunnskólum núna eru svona sjálfstæðis kerfi. Í mínum er þannig við eigum að gera áætlun í íslensku og stærfræði og öllum greinum og klára það yfir vikuna…þannig að við veljum hvað við gerum og hversu mikið. En Vandamálið er að kennararnir kenna EKKI NEITT allir þurfa bara að læra allar þessar flóknu stærfræði og íslensku reglur sjálfir :S:S:S
Og ÞETTA KERFI SUKKAR minn skóli er að skíta á sig í öllum prófum og seinustu 4 árin eða þá byrjaðikerfið…
Mig langar bara ða vita hvað finnst fólki um svona kerfi ???? og krakkarnir í skólanum mínum hafa nokkrum sinnum gert verkfall varðandi þetta kerfi en kennararnir skíta bara á okkur og segja okkur að læra eða þau fara bara í kaffi pásu og gera ekki neitt.
Bætt við 10. mars 2007 - 22:02
allir þurfa að læra þessar ,,reglur' sjálfir gegnum skólabækur og það er dáldið erfitt..