Það eru sennilega skiptar skoðanir um það hvort fólki finnst Björk vera góð landkynning eða hreinlega þjóðarskömm. Man eftir viðtali við strák á mínum aldri, þegar Björk varð fyrst þekkt erlendis, og var hann spurður að því hvað honum fyndist um það. Hann sagði að þetta væri svo sem voða gott hjá henni. Samt þá gæti hann ekki gert að því að finnast alltaf eins og hún væri hálfþroskaheft. Það er nú líka málið með hana, hún er orðin 36 ára skv. mínum upplýsingum en lætur alltaf eins og þroskaheftur krakki. Nú hef ég alls ekkert á móti þroskaheftum en öðru máli gegnir um alheilbrigt fólk sem hegðar sér eins og það sé þroskaheft og slíkt er varla góð landkynning? Svo getur auðvitað alltaf verið að hún sé bara svona þroskaheft eftir allt…?<br><br>Með kveðju,
Hjörtur J.
Með kveðju,