já kannski aðeins of margir 250.000 manns, var ekki búinn að kanna þetta. Allavega eru svona 150.000 manns á vinnumarkaðnum og auðvitað borga þeir ekki allir skatta.
Í þessum reikningum hafði ég líka 136 fanga sem er hámarks rúmtak íslenskra fangelsa í dag.
Ekki myndi ég labba að manni út á götu sem væri nauðgari og gefa honum pening fyrir mat og húsaskjóli bara sísvona. Hvað þá ef ég væri skyldugur til þess.
Þetta er náttúrulega ekki gott dæmi. Með því að borga þessa peninga ertu að sjá til þess að þeir séu læstir inni, ekki labbandi útá götu.
ertu með einhverjar heimildir um lengri og harðari dómar minnka ekki afbrotatíðni? ég væri til í að sjá það…
En annars er þetta mín skoðun og ég held að það séu margir sammála mér. Ég er sammála þér að vissu leyti en mér finnst þetta dómskerfi á íslandi bara engan veginn ásættanlegt.