Nei, ég er hvorki af Gyðingaættum né trúaður. Þarf ég að vera Gyðingur eða trúaður til að styðja Ísrael? Þetta eru mestmegnis lygar sem kemur fram á myndbandinu. Það eru notuð myndbönd frá Írak, sem á að sýna átök í Palestínu, það eitt er merki um að myndbandið er áróður.
Gyðingar hafa víst verið þarna í 3000 ár. Hefur þú ekki heyrt um Konungsríkið Ísrael? Þú ættir að lesa sögubækur í staðinn fyrir að hlusta á svona áróður.
Gyðingar fengu landið frá Sameinðu Þjóðuðunum og áttu Íslendingar mikilvægan þátt í því. Í Sex Daga stríðinu hertóku Ísraelar sum landsvæði af öryggisástáðum s.s. Golan hæðir.
Palestínumenn neituðu að stofna sjálfstætt ríki árið 1948, það var þeirra stærstu mistök. Síðan þá hafa Arabaríkin í knring reynt að útrýma Ísrael mörgum sinnum.
Miðað við svar þitt þá hljómar þú eins og Gyðingahatari, spyrjandi hvort ég sé gyðingur, eða eins og þú orðar það, Júði. Ég spyr þá á móti, ertu Múslimi eða Arabi eða bara Gyðingahatari?