Við ættum ffrekar að banna Krossinn eða hvítasunnukirkjunna heldur en þe´ssu fólki að koma hingað, svo er það líka sennilega brot á lögum að banna þeim að koma hingað þar sem þessi iðnaður er ekki ólöglegur og svolítið erfitt að banna fólki sem fer eftir lögunum að halda rástefnu hérna.
Svo er hitt líka annað mál að sjálfstæðisflokkurinn er löngu hættur að vera flokkur með hugsjón.
Það sem hann minnir mann helst á er gamli kommúnistaflokkurinn í sovíetríkjunum sem er búinn að vera allt of lengi við völd….!