http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1253429
Mér bókstaflega bauð við þessari frétt en í henni er félagasamtök að gagnrýna það að ekki hafi verið fjallað nógu mikið um lát Önnu Nicole Smith og að hlé hafi verið gert á fréttum um þetta atvik til að sína frétti frá Írak og Darfur!!!
Ekki nóg með það heldur en byðst yfirmaður fréttastofu CNN AFSÖKUNAR á því að hafa sýnt myndir frá Darfur þar sem þúsundir eru að deyja og að svona lagað muni aldrei koma fyrir aftur.
Held að þetta sýni mæta vel brenglaðan hugsunarhátt flestra BNA manna en þeim vfinnst það greinilega hræðilegra ef einhver miðaldra klámyndabimbó, sem er fræg fyrir að vera fræg og ofan á allt er dópisti, deyr en að Þúsundir manna, kvenns og barna deyi við hræðilegar aðstæður í Darfur og Írak.
Bandaríkin er land sorans *punktur*