Það er það sem stendur.
Staðreyndirnar sem ég fékk úr þessara frétt voru þær að það hafði verið sett lög til að koma í veg fyrir okur. Þ.e.a.s. fast verð fyrir nauðsynjavörur. Kaupmenn kvörtuðu undan minni hagnaði með vörurnar og vörurnar fóru á svartan markað á uppsprengdu verði.
Ef til vill hafa auðmenn komið upp þessum svörtu mörkuðum, minnkað sölu á vörunum til kjörbúða og kennt Hugo Chavez um kreppuna sem skapaðist. Auk þess var áætlað að redda vandanum með því að flytja inn kjöt frá Bólevíu.
Meira að segja Norðmenn eiga við svipaðan vanda að stríða. Ekki kom það á Bandarískum fréttamiðlum.