Það var ekki fyrir svo löngu að þekktur hugari sagði að morðtíðni í Írak hefði aldrei verið minni og hún hafi verið margfalt hærri í dánartíð saddams!

http://mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1251469


En ef mér skjátlast ekki þá var talað um að um það bil 35þús óbreytti borgarar hafa látist á seinasta ári í Írak og með þessu áfram haldi verður ástandið þarna ekki lengi að toppa þann fjölda manna sem Saddam lét myrða, ef það er ekki búið að ske nú þegar: http://en.wikipedia.org/wiki/Lancet_surveys_of_mortality_before_and_after_the_2003_invasion_of_Iraq


http://en.wikipedia.org/wiki/Casualties_of_the_conflict_in_Iraq_since_2003