Fyrst vað það kallað frjáls þjóð, það flaug út um gluggann um leið og fyrirtækin urðu valdameiri en ríkisstjórnirnar. Þá vorum við kölluð frjálsir einstaklingar, svona svo það hljómi betur. En ef þetta nær fram að ganga er það eina sem hægt er kalla frjálst er frjáls fyrirtæki.
Því má svo bæta við að ég reyndi að fara inn á citywatcher.com en það er greinilegt að Bjössi Bjarna sé eitthvað að reyna að fela fyrir okkur, eða þá að martröðinni sem er lýst í korkinum fyrir neðan sé orðin að veruleika.