Mjög mikið af fólki að mótmæla, aðallega nemar, einhverjum vinnulögum minnir mig og að kommúnistastjórnin var of spillt. Kommúnistastjórnin tók þessu illa og herlög voru sett á, það þýðir að herinn “verður löggan”. Refsingarnar verða harðari o.s.frv. Hellingur af fólki dó á og í nánd við torgið vegna hermanna, skriðdrekar keyrðu yfir fólk eða það var skotið o.s.frv. fyrir það eitt að mótmæla.
Hve margir dóu er ekki alveg víst því stjórnin gefur upp mun lægri tölu en Rauði Krossinn í Kína eða CIA.
Núna hefur stjórnin grafið þetta mál þannig að þetta er ekki til í sgöubókum í Kína. Þú getur farið á þetta torg og spurt fólk hvað gerðist hérna fyrir 17 árum og það getur ekki gefið þér svar annaðhvort því það veit það ekki eða að það er hrætt við að gera það.
Væri fínt ef einhver annar útskýrði betur því ég sé að orðalagið mitt er ekki það besta en þetta gefur þér samt góða hugmynd um hvað gerðist.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”