Finnst ykkur ekki magnað að einu fréttirnar á stöð2 og stöð1 sem eru textaðar eru fréttir sem tengjast heyrnalausum. Eins og það séu einu fréttirnar sem þeir heyra ? Afhverju er ekki alltaf hægt að hafa allt textað ? Nema auðvitað þegar það er í beinni.
Trúi ekki að táknmálsfréttirnar séu ítarlegar fréttir miðað við hvað þær eru stuttar.