Hvort á að fjölga eða fækka Bandarískum hermönnum í Írak?http://mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1246334
Svarið við þessu er augljóslega ‘fjölga’.
Spurningin hinsvegar, í þessu samhengi, er röng.
Þekkir fólk ekki muninn á eftirfarandi setningum:
"Hvort á að fjölga eða fækka Bandarískum hermönnum í Írak“
og
”Hvort ætti að fjölga eða fækka Bandarískum hermönnum í Írak?"
?
Fyrri setningin athuga hvort fólk sé að fylgjast með fréttum, hin spyr fólk álits.
Kannski var það ætlun höfundar umræddrar könnunar að athuga hvort fólk fylgist með fréttum, en þetta er asnaleg villa sem er allt of algeng og skiptir miklu máli hvað varðar merkingu setningar.