Íranar eru hræddir við Ísraela og öfugt. Eini friðurinn sem getur ríkt á milli þessara landa er ógnarfriður (a.m.k. á meðan annað þeirra ræður yfir öflugum her og vopnum).
Aðgerðir Ísraela gegn Írönnum munu ekki koma í veg fyrir aðgerðir Írana með kjarnorkusprengjum, þvert á móti munu þær auka á líkurnar.
Persæonulega hallast ég að þessar samsæriskenningar um að Íranar séu að reyna að koma sér upp atómbombum séu sannar og ég vill klerkastjórnina þarna burt, helst í gær. En munum að öxulveldi hins illa eru ekki bara Íran, Írak og N-Kórea, heldur líka Bandaríkin, Bretland og Ísrael.